Fréttir ::
Libius hefur tekið að sér að aðstoða Vesturferðir við uppsetningu á vefbókunarkerfi
Libius hefur skilað af sér skýrslu til Vesturferða þar sem gerð er úttekt á hvaða SSL öryggisvottun og greiðslumiðlunakerfi hentar Vesturferðum best í viðleitni þeirra til að auka og bæta bókanir í gegnum vefinn.
Fara til baka